Wednesday, January 28, 2009

Tilraun 6 - tímar í boði

Til að hafa einhverja yfirsýn á það hverjir geta tekið þátt í tilraun set ég hérna upp töflu með mögulegum tímum og þið getið svo valið ykkur tíma í kommenti. Þá sjá líka allir ef "slot-ið" er upptekið.

Föstudagur 30. jan 2009

10:00

10:30

11:00

11:30

12:00

12:30

13:00

13:30

14:00

14:30

15:00

15:30

Monday, January 21, 2008

Tilraun I - vorönn 2008

Hér ætla ég að auglýsa lausa tíma til að taka þátt í tilraun. Þið skrifið bara sem athugasemd þann tíma sem hentar ykkur. Passið ykkur bara að lesa athugasemdir annarra þannig að ekki sé búið að bóka tímann sem þið veljið.

Mánudagur 28/1 Kl. 13.(Signý Yrsa kl. 10)
Þriðjudagur 29/1 Kl. Berglind Óladóttir kl. 10 og Astrid Elísabet kl. 13.
Miðvikudagur 30/1 Kl. 10 og 13.
Fimmtudagur 31/1 Kl. 10 og Helga Jenný kl. 11:30.
Föstudagur 1/2 Kl. 11.

Mánudagur 2/2 kl. 13
Þriðjudagur 3/2 kl. 10 og 13.
Miðvikudagur 4/2 kl. 10 og 13.

Þessi tímar eru til viðmiðunar. Til greina kemur að byrja klukkustund fyrr eða seinna. Ef einhver hefur áhuga á að taka þátt en kemst ekki fyrr en eftir þetta tímabil er örugglega hægt að finna tíma seinna.

Monday, March 26, 2007

Dagskrá

Það hafa verið góð viðbrögð við auglýsingunni og vikan er strax búin að fyllast. Ég hef þó enn áhuga á að fá þátttakendur, en þá verður ekki hægt að bóka á tíma fyrr en eftir páska í fyrsta lagi. Dagskráin fyrir vikuna er þá orðin svona:

Kristín Ósk - Þriðjudagur 27. mars kl. 10-13.

Íris - Miðvikudagur 28. mars kl. 10-13.

Unnur - Miðvikudagur 28. mars kl. 19-22 (eða 20-23).

Alda - Fimmtudagur 29. mars kl. 10-13.

Tinna - Fimmtudagur 29. mars kl. 14-17.

Frí! - Föstudagur 30. mars kl. 10-13.

Takk fyrir góð viðbrögð og leiðréttið mig endilega ef þetta er vitlaust.

Skynjunartilraun

Tilraunin stendur í 2-3 klst. í einu fyrir hvern þátttakanda. Innifalið í þessu eru hlé sem tekin eru reglulega. Mikilvægt er að þeir sem nota sjónleiðréttingartæki hafi þau meðferðis.

Til að auðvelda val á þátttakendum hef ég opnað þessa síðu þar sem hægt er að skrá sig á tíma. Ég hef svo samband og staðfesti þegar þið hafið valið tíma.

Ég hef hugsað mér að keyra tilraunina bæði fyrir og eftir páskafrí, en ekki í fríinu. Eftirfarandi tímar eru í boði fyrir páskafrí:

Þriðjudagur 27. mars kl. 10-13.

Miðvikudagur 28. mars kl. 10-13.

Miðvikudagur 28. mars kl. 19-22 (eða 20-23).

Fimmtudagur 29. mars kl. 10-13.

Fimmtudagur 29. mars kl. 14-17.

Föstudagur 30. mars kl. 10-13.

Látið vinsamlegast vita hérna í comments ef þið hafði áhuga á að mæta á einhverjum tíma sem í boði er. Þá sjá aðrir hvað er búið að bóka og ég líka.

Ólíklegt er að ég geti bókað í alla þessa tíma vegna annarra verkefna, en ég læt vita hér á síðunni þegar ég hef fyllt dagskrá fyrir páskafrí. Þeir sem vilja frekar mæta eftir páskafrí mega endilega láta vita hér að neðan.

kv. Árni Gunnar aga2@hi.is